Forrit Fyrir Android Farsíma & Spjaldtölvur
Til að setja upp forrit í Android farsíma, er auðveldast að fara inn á m.smartnetphone.is
En hér fyrir neðan eru líka leiðbeiningar fyrir uppsetningu á SmartNetPhone í Android.
Til að niðurhala frá Google Play Store:
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.revesoft.itelmobiledialer.dialer&hl=en
Einnig hægt að niðurhala beint hérna: http://www.smartnetphone.is/mobiledialer.apk
Eftir að niðurhali lýkur, þá þarftu að smella á “Mobile Dialer”. |
Þegar að forrit er opnað í fyrsta sinn, þá þarf að setja inn þessar upplýsingar:
Operator Code: 55208
User Name: Þitt SmartNetPhone Notandanafn
Password: Þitt SmartNetPhone Lykilorð
Phone Number: Þitt símanúmer, settu landsnúmer á undan (354 fyrir Ísland).
Þegar þú ert búinn að fylla allt út, þá ýtir þú á “OK” takkann neðst á skjá.
Ef allt er eðlilegt, þá áttu að sjá “Registered” og stöðu á reikningi þínum birtast á forritinu.
Til dæmis Balance: 500 ISKR, sýnir að þú ert með 500 kr. inneign á þínum reikningi.
Þessi inneign uppfærist sjálfkrafa eftir hvert símtal.
Mikilvægt er að nota alltaf landsnúmer á undan símanúmeri sem að hringt er í.
Sem dæmi 354 fyrir Ísland og 44 fyrir Bretland.
Til að hringja til dæmis í Flugleiðir á Íslandi 5050300, þá myndir þú hringja í 3545050300.
Ef að þú ert í einhverjum vandræðum með að byrja að nota okkar þjónustu,
þá getur þú haft samband við okkur til að fá aðstoð eða svör við spurningum.