Skrifstofan

simiEf þú ert í alþjóða viðskiptum mælum við að þú kaupir þér 4 línu borðsímann.
þar getur þú verið með 4 línur með 4 alþjóðleg innhringinúmer frá 50 löndum.
Í 4 línu símanum er verðið í áskrift 5.000 á mánuði
Innifalið í verðinu eru 4 alþjóðleg símanúmer og þú getur hringt fyrir 2000kr á mánuði.
Ef úthringingar hjá þér fara yfir það færðu sendan reikning fyrir mismun.

Einnig einnig er hægt að kaupa áskrift á einu símanumeri 1290 á mánuði.

Flott græja á skrifborðið:
Verð. 20.000 m/vsk

• Tekur á móti WiFi
• SIP V2.0
• 2 10/100M RJ45 ports, 4 Línu takkar & 4 SIP reikningar
• 128*64 graphic LCD ljós með baklýsingu.
• 4 forritanlegir takkar á skjánum
• Höfuðtól tengi og veggfestingar.