Tölvusími

pcsoft
Forrit Fyrir Windows Tölvur

Þú getur smellt hér til að niðurhala forriti.

Athugaðu að þú þarft að hafa hljóðnema og hátalara
eða höfuðtól með innbyggðum hljóðnema
(mælum með að nota USB tól fyrir bestu gæði).
Þegar að þú opnar forritið í fyrsta skipti, þá þarf að
setja in SmartNetPhone Username og Password.
Þú getur keypt SmartNetPhone inneign hér.

Forritið er mjög einfalt í notkun og er með innbyggða tengiliðaskrá til að hringja eða senda SMS.

Athugið að það þarf alltaf að nota landsnúmer til að
hringja með okkar kerfi (líka hérna innanlands).

T.d. til að hringja í Flugleiðir (5050300),
þá myndir þú hringja í 3545050300.

Þú getur smellt hér til að sjá myndbönd sem sýnir
hvernig tölvuforritið er sett upp og notað.

Hafðu samband við okkur, ef að þú hefur einhverjar spurningar eða ef að þér vantar aðstoð frá okkur.